Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

fimmtudagur, mars 18, 2004

Eg held ad eg skelli bara inn skemmtilegri lifsreynslu sögu sidan a fostudaginn.
Tannig var mal med vexti ad Dr. Maack akvad ad skella ser i raeknina ad loknum longum og strongum vinnudegi. Ekkert merkilegt vid tad nema eg var i eitthvad svo godum hlaupafiling ad eg red bara ekki vid mig og haldidi ad eg hafi ekki bara hlaupid hradar en hlaupabrettid tannig ad eg hljop fram fyrir tad, steig a harda stuffid tarna fyrir framan og flaug upp i loftid, ja, tetta var faranlegt. Eg flaug upp, lenti a hlaupabrettinu sem var ennta a fullri ferd og skaust aftur af tvi a hjol sem voru tar fyrir aftan. Eg helt eg myndi deyja ur skonn og svo tegar tad kom eitthver kona til min og spurdi mig hvor allt vaeri i lagi ta stokk eg til af skomm og sagdi bara "jaja" og helt afram ad hlaupa med tarin i augunum. For svo stuttu seinna og nuna er hned a mer buid ad vera fjolublatt i viku og eg er varla buin ad gata gengid.
Ja, tessi saga kennir okkur bara eitt...Dr. Maack er mannlegur eins og annad folk...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home