Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

þriðjudagur, desember 28, 2004

Gleðileg jól allir saman.
Ég er búin að hafa það ótrúlega gott um jólinn með ælu- og niðurgangs pest. Já þetta segir það allt...hversu gaman er að byrja að verða veikur og æla á aðfangadagskvöld.
En maður má ekki missa móðinn út af smá gubbu-jólum. Nei, maður horfir upp til betri tíma og gerir áramótin að tvöfaldri skemmtun, maður verður bara að taka tvöfalt á því og skemmta sér fyrir bæði jólin og nýár á gamlárskvöld.
Hvað er annars málið á gamlás? Ætlar enginn að bjóða mér í partý??
Er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að fara austur með Jónasi á fimmtudaginn og koma svo í bæinn rétt fyrir miðnætti á föstudaginn eða er málið að vera bara með fjölskyldunni??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home