Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

sunnudagur, desember 28, 2003

Föstudagskvöldið var argandi snilld!!

Ég, Stebbi, Bryndís, Grísli, Óla, Sigga, Helgi, Sigga, Stína, Ólöf B. og the duck helltum hratt hratt í okkur heima hjá Stebba og hittum svo Stone og fórum snemma í bæinn. Vegna skilríkja vandræða var endað á Felix þar sem allir komust inn og við héldum áfram að hella í okkur. Var ansi hress, drakk mjög mjög mjög mikið :-)
Fullt af fólki á Felix og fínn stemmari það, ömurleg tónlist samt, en hei maður dansaði samt af sér fæturnar! Ég, Stebbi, Stína og Sigga löbbuðum heim um 7-leitið, grey Stína og Sigga, vinna beið þeirra eftir tvo tíma!!
Mjög gott og mjög fullt kvöld!

í gær var ég svo alveg bara: I´m very thin yes yes!!
Óla snillingur minn, þó að hægt sé að þýða flest allt beint á ensku frá íslensku þá er því miður ekki sagt þunnur, þ.e. thin, í Kanada :-) En frá og með þessu ætla ég að drekka svo að ég geti orðið thin :-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home