Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

þriðjudagur, janúar 27, 2004

Pabbi minn er í Kosavo! Líklega að upplifa strákadrauminn í sér, keyrandi um í Hummer jeppa og skjótandi úr vélbyssum! Kannski soldið ýkt, að minnsta kosti með vélbyssurnar, en algjör snillda samt! Örugglega þvílík upplifun að sjá svona stíði barið land!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home