Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

miðvikudagur, apríl 27, 2005

Haldiði að ég sé ekki bara orðin gömul...ha, já...ótrúlegt en satt þá er litla stelpan bara 23. ára í dag. Tíminn líður nú heldur betur hratt...
En maður verður nú að reyna að gera sér glaðan dag svona í tilfefni dagsins. Já ég svaf alveg út til kl. 10 í morgun, algjör lúxus og fór svo og fékk mér lunch með systrum mínum. Svo er aldrei að vita hvað kvöldið felur í sér :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home