Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

laugardagur, maí 07, 2005

Er sumarið komið??
Þegar maður keyrir heim úr vinnunni rétt fyrir tólf og myrkrið er ekki ennþá full skollið á...þetta gerist varla fallegra...
...Ég segi: Sumarið er komið (eða að minnsta kosti komið meira en hálfa leiðina)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home