Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

þriðjudagur, maí 03, 2005

Waterpolo (sundknattleikur á hini fallegu íslensku tungu okkar) er algjör snilld. Æfingin er í 1 og 1/2 tíma og maður er á fullu allan tíman, og þegar maður er ekki á fullu þá þarf maður samt að púla því maður þarf að halda sér á floti allan tíman.
Langt síðan ég hef verið að hreyfa mig og actually verið að hafa gaman af því á meðan. Mæli með þessu, endilega kíkið á æfingu, upplýsingar má finna hérna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home