Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

föstudagur, maí 25, 2007

VÆL

Af hverju er læknadeildin alltaf búin síðust allra deilda Háskólans í prófum? Síðasti prófdagur Háskólans á að vera 15. mai. Við erum í verknámi út 25. maí og próf 29-31 maí.
Ekki nóg með það heldur byrjum við alltaf ca. 25 ágúst meðan aðrar deildir byrja í september.
ÞETTA ER ÓÞOLANDI!!!!
Próflokaball Háskólans var haldið 18. maí sl. Hversu margir læknanemar ætli hafi verið þar?
Eða erum við kannski bara ekki í Háskólanum??

Kv. Fúli-Múli sem situr fastur í Ármúla um Hvítasunnuhelgina að lesa fyrir próf.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home