Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

þriðjudagur, apríl 10, 2007

Back to real life

Páskarnir yfirstaðnir og normal life tekur við á morgun. Byrja á barnadeildinni á morgun (þó svo að við byrjuðum í raun 1 dag fyrir páska en ég tel það ekki með þar sem ég var andlega fjarverandi vegna þreytu). Er bara farin að hlakka til, þetta verður massivur kúrs og nóg að gera en hef trú á því að þetta eigi eftir að vera gaman.

Páskarnir voru yndislegir. Letin var svo mikil að ég var orðin löt af leti. Þannig eiga páskarnir að vera ef maður kemmst ekki til útlanda eða á skíði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home