Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

miðvikudagur, maí 16, 2007

Ríkisstjórn

Ég bíð spent eftir tilkynningu í fréttunum um að sjálfstæðisflokkurinn og framsóknarflokkurinn hafi ákveðið að halda áfram að vinna saman og hafi myndað nýja ríkisstjórn.
Eins og góður félagi minn sagði í dag þá held ég að ef það gerist þá hætti maður bara að kjósa. Þetta er orðið alveg vonlaust og lýðræðið er dautt.

Af hverju tökum við ekki bara upp konungsveldi eða keisaraveldi??? Það er töff.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home