Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

fimmtudagur, apríl 26, 2007

Ný frænka

Í dag kl. 11:23 eignaðist ég litla frænku. Systir mín eignaðist sína þriðju stelpu. Hún var 15 merkur, 3735 g og 52 cm. Hún er með dökkar krullur og er algjört krútt. Allt gekk ótrúlega vel og ég fékk að vera viðstödd. Ég hef ekki hætt að brosa síðan ég sá hana.

Á morgun á ég svo afmæli. Það hefði verið gaman að fá frænku í afmælisgjöf, en núna eigum við bara okkar eigin afmælisdag, það er líka gaman.

3 Comments:

At 10:30 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með litlu frænkuna :)
Kv.Stína

 
At 10:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

jeeeeiiii til hamingju med nyju fraenku og til hamingju med thig.. BIG 25!! uje..heyri i ther seinna i dag beibi... mussi muss Steinunn

 
At 7:44 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju med baedi afmaelid og litlu fraenku .. see ja soon hunny bunn

 

Skrifa ummæli

<< Home