Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

þriðjudagur, maí 10, 2005

Fór á hestbak í fyrsta skipti í ég veit ekki hvað langan tíma á sunnudaginn. Og VÁ hvað það var gaman. Ég ætla sko ekki að láta líða svona langt á milli þangað til að ég fer næst.
Hesturinn sem ég var á var hins vegar ekki alveg þessi rólegasti. Nei, hann vildi sko fá að hlaupa, en ég lét hann nú ekki komast upp með neitt múður og stjórnaði honum eins og hershöfðingi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home