Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

miðvikudagur, júní 01, 2005

Jei það er kominn 1. júní og það þýðir margt merkilegt...
Í fyrsta lagi má ég borða aftur nammi...já mér tókst að borða ekkert nammi allan maí :-)
Í öðru lagi ætla ég að skila ritgerðinni minni í dag svo ég er komin í sumarfrí :-)
Í þriðja lagi fékk ég útborgað svo nú get ég loksins fengið aftur að borða :-)
Þetta verður góður dagur...ég finn það á mér. Svo hefst vinnan fyrir alvöru á föstudaginn. Jíbíkóla!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home