Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

föstudagur, febrúar 17, 2006

Hata þegar ég er búin að skrifa eitthvað og netið dettur út og allt eyðist!!! Mur mur!!

Þorrablót á morgun, já Holtablótið sjálft. Hef aldrei farið þangað áður en mér skilst að þetta sé SVAKALEGT FYLLERÍ!!! Og ég verð að segja að mig kvíður hálf fyrir. Er ég að verða gömul? Jah, maður spyr sig.
OG ég missi af Eurovision og gleymi þess vegna örugglega að kjósa Silvíu Nótt! Það verður eiginlega eitthver að minna mig á það!

Fundum upp skemmtilega nýjung í dag í verklegri haemotolgy...já nefnilega KLÁM-Jóga...frekar súrt grín...er ábyggilega ekkert fyndið núna en vá hvað þetta var fyndið í dag!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home