Verð að deila með ykkur ákveðinni upplifun hjá mér sem var enda við að ljúka.
Já, ég var að koma heim til mín, og vitiði hvað, ég kom heim með strætó!! Það eru 5 ár síðan að ég fór í strætó síðast og ég man núna af hverju það er svona langt síðan. Ég var búin að sitja í honum í svona 1 mín og þá var ég strax orðin bílveik og langaði bara að komast út í ferskt loft. En þetta er nú ágæt svo sem, kemur manni á milli staða (á löngum tíma reyndar) og minnir mann á þegar maður var 10 ára og fór hring með strætó sér til skemmtunar. Hver man ekki eftir því!!!???
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home