The ring of fire
Ég heyrði sögu um daginn að lyfjafyrirtæki hefði sótt um leyfi til að fá að nota lagið "Ring Of Fire" með hinum einna sanna Johnny Cash í auglýsingu fyrir nýtt lyf gegn gyllinæð.
Núna get ég ekki hugsað um neitt annað en gyllinæð þegar ég heyri þetta snilldar lag, sem er í töluverðu uppáháldi hjá mér. Spurning hvort nú verði breyting þar á.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home