Brúðkaup
Heiðdís vinkona mín og bekkjasystir er að fara að gifta sig á morgun. Þetta verður svaka 120 manna veisla og hlakka ég geðveikt til. Helgin byrjar að vísu ekki jafn skemmtilega þar sem ég er á vakt í dag fram á hádegi á morgun, en ég verð bara að leggja mig aðeins áður en allt stuðið byrjar. Skrítið þegar maður er farin að fara í brúðkaup hjá vinum sínum a.m.k. eitt á hverju sumri. Ég er ekki frá því að mér finnist ég vera orðin gömul þegar ég hugsa um það. Sem sagt:
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Á MORGUN HEIÐDÍS OG ELLI!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home