Jæja þá er jólafríið búið og ný önn í skólanum hafin
Prófin gengu allt í lagi, er samt ekkert búin að fá úr þeim.
Skrapp á djammið á laugardag í góðum fíling eftir að hafa látið ofan í mig slatta af bjór og gini. Fór á 22 og dansaði gjörsamlega af mér fæturnar!! Þvílíkur unaður að fara á djammið og fara EKKI á Hverfisbarinn. Alveg komin tími á það skal ég segja ykkur!