Ég er svo dugleg að blogga að ég hlýt að fá verðlaun bráðum!!
Jónas er komin með viðhald...já, og viðhaldið heitir Auður. Auður er svört og slétt og falleg með 1800 turbo vél og 4X4. Hún heitir að millinafni A3 og er falleg stelpa. ´Nú þarf hann bara að hanga soldið mikið með henni á næstunni og eftir svona mánuð verður hún til og þá ætla ég að fá hana lánaða. :)
Búin að liggja í flensu í viku, algjört rugl, með hita eins og nýr ofn. Mæli ekki með flensunni.