Loksins er ég búin að ráða mig í vinnu í sumar. Jamm, er að vara að vinna á medicine í júní og júlí og hvað haldið þið að ég ætli að gera í ágúst???...jú stelpan ætlar bara að vera í fríi!! Ég held að þetta sé alveg málið. Er líka spennt að fá að vita á hvaða deildum ég verð
Annars er lítið að frétta nema að við vorum að kaupa okkur geðveikt flott heimabíó. Þetta er rosa flott mubla og þvílík hljómgæðin í þessu. Enda kosta þetta sitt!!!!