Hér er jólagjafa listinn minn...ég var ótrúlega ánægð með hann í ár!
Puma peysa sem mig var búið að langa ótrúlega lengi í + karfa frá body shop - frá Jónasi
Rauð flauelisdrakt - frá mömmu og pabba
Lambúsetta - frá Valgerði, Hauk og stelpunum
Handklæði og þvottapoki - ömmu, Helgu, Apríl og Hörð Kára
Náttföt - frá Bryndísi
Náttföt + nærföt - frá afa Kalla
Spennu - frá Hildi
Pinnutunga með superman merki - frá Siggu og Ólu (verst að ég er búin að taka pinnan úr mér fyrir löngu)
Tösku - frá Siggu tengdó + Flosa
Lopapeysu heimaprjónaða - frá Þórði tengdó + Berglindi
Heimaheklaðan kodda - frá ömmu og afa Jónasar
Ég vona að ég sé ekki að gleyma neinu...ef ég gleymdi því þá er það ekki af því að ég var ekki MJÖG ánægð með pakkann...ég er bara andlega fjarverandi eftir þessi gubbu jól.