Dr. Maack

Og lífið heldur áfram...

þriðjudagur, mars 30, 2004

Miðasalan á PLACEBO hefst á fimmtudaginn!!
Get ekki beðið!!
Á líka miða á PIXIES!! Vá, hvað þetta verður gott tónlistarsumar, ég er bara engan vegin að komast yfir það!!

Humm...skrítin niðurstaða, en vonandi lýsir þetta mér :-)

You're Perfect ^^
-Perfect- You're the perfect girlfriend. Which
means you're rare or that you cheated :P You're
the kind of chick that can hang out with your
boyfriend's friends and be silly. You don't
care about presents or about going to fancy
placed. Hell, just hang out. You're just happy
being around your boyfriend.


What Kind of Girlfriend Are You?
brought to you by Quizilla

sunnudagur, mars 28, 2004

Oh...ég féll í verklegri vefjafræði annað árið í röð. Er ekki sátt...þarf líklega að taka einkapróf með Sveppa Harða á föstudaginn. Þetta er alveg óþolandi. Ég lærði eins og mo fo og hefði ekki getað gert neitt meira, ég bara sé ekkert út úr þessum slidesmyndum sem hann sýnir manni svo allt í einu í prófinu, mér finnst þetta allt saman vera bara bleikt og fjólublátt! Ég velti því stundum fyrir mér hvort að ég sé einfaldlega of heimsk til að vera í læknadeild!

Fín róleg helgi, videó, leikhús, partý og svo er stefnan á bíó í kvöld.

Fór að sjá leikritið sem að herranótt (leikfélag MR) setti upp í ár. Snildar leikrit og eru krakkarnir að standa sig ótrúlega vel. Fékk boðsmiða þar sem litli bróðir Dr. Helga leikur aðalhlutverkið og stóð hann sig alveg snildarlega. Ef eitthverjum langar til að breyta til og gera eitthvað nýtt þá mæli ég með þessu!

miðvikudagur, mars 24, 2004

Læknaleikarnir voru haldnir síðasta föstudag. Að sjálfsögðu tók doktorinn þátt og var í liði með Dr. Hildi og Dr. Tóta. Við stóðum okkur með sóma svo ekki sé annað sagt, enda vorum við eina "stelpuliðið" þar sem eingöngu tvær stelpur tóku þátt og voru þær báðar í þessu liði. Myndir frá leikunum má nálgast hér!!

Annars var ekkert djammað um helgina enda nálgast prófin óðfluga og ekki veitir mér af að fara að byrja að læra.
Annars er gaman gaman á morgun og hinn því það er klíník í gangi og ég er að fara upp í fossvog að gera alls konar skemmtilegt. Veit að ég er að fara að læra á hjartastuðtæki, við erum að fara að setja upp æðaleggi í hvort annað og margt fleira skemmtilega krassandi :-)

Dr. Maack er á lífi.
Ég var í prófi á mánudaginn svo að ég sat alla helgina með hausinn ofan í smásjá að skoða eitthver leiðindar vefjafræði sýni. Þvlík martröð, og ekki lagast það því að mér gekk frekar illa í prófniu :(
En svona er lífið.

Ég er búin að fá vinnu í sumar. Ég er að fara að vinna á slysó og hlakka mikið til. Þetta verður án efa yfriliða sumarið mikla hjá mér. En góð reynsla, ekki veitir af að reyna að losa þessa sprautu, blóð, sársauka, ógeð fóbíu mina í burtu ef ég ætla að gera orðið læknir eitthver tímann.

fimmtudagur, mars 18, 2004

Eg held ad eg skelli bara inn skemmtilegri lifsreynslu sögu sidan a fostudaginn.
Tannig var mal med vexti ad Dr. Maack akvad ad skella ser i raeknina ad loknum longum og strongum vinnudegi. Ekkert merkilegt vid tad nema eg var i eitthvad svo godum hlaupafiling ad eg red bara ekki vid mig og haldidi ad eg hafi ekki bara hlaupid hradar en hlaupabrettid tannig ad eg hljop fram fyrir tad, steig a harda stuffid tarna fyrir framan og flaug upp i loftid, ja, tetta var faranlegt. Eg flaug upp, lenti a hlaupabrettinu sem var ennta a fullri ferd og skaust aftur af tvi a hjol sem voru tar fyrir aftan. Eg helt eg myndi deyja ur skonn og svo tegar tad kom eitthver kona til min og spurdi mig hvor allt vaeri i lagi ta stokk eg til af skomm og sagdi bara "jaja" og helt afram ad hlaupa med tarin i augunum. For svo stuttu seinna og nuna er hned a mer buid ad vera fjolublatt i viku og eg er varla buin ad gata gengid.
Ja, tessi saga kennir okkur bara eitt...Dr. Maack er mannlegur eins og annad folk...

þriðjudagur, mars 16, 2004

Púff...er í ruglinu...þarf að skila ritgerð, þ.e. úrdrætti úr fyrirlestri sem ég hélt í október. Glætan að ég muni eitthvað eftir því og hvað ég var að bulla þar. Og ekki nóg með það heldur var þessi fyrirlestur um "framkoma og útlit lækna - tenging þess við traust". Púff, ég bullaði bara eitthvað í fyrirlestrinum, var ekki með neinar heimildir og svo á ég allt í einu að fara að skrifa ritgerð um það. Þvílíkt rugl...

mánudagur, mars 15, 2004

Ég ætla að gera smá tilraun og biðja alla sem koma inn á síðuna mína að commenta á þessa færslu...
...bara svona að pæla hverjir lesa þetta...takk takk

sunnudagur, mars 14, 2004

Var i verklegu i skolanum a fostudaginn...og hvad haldidi ad Dr. Maack snillingur hafi gert?!?!?!
Haldidi ad eg hafi ekki bara sprautad sjalfa mig med deyfiefni (var sko skylda ad gera tad) og tad leid EKKi yfir mig!!
Hibb hibb hurrey fyrir mer!!!

Snilldar helgi. Rolegasta helgi hja mer sidan a aramotunum, og tad var bara algjor snilld!!
Horfdi a landsins snjallasti laeknanemi heima hja Bobo a fostudagskvoldid og tok tvi svo bara rolega med Jonasi eftir tad. Og ja, STONE til hamingju med afmaelid a fostudaginn!!
Lært a laugardag og farid i afmaeli hja Svolu Kristinu sem vard 1. ars! Til hamingju med daginn!! Tok tvi svo bara rolega um kvoldid, for i bio a Twisted i V.I.P salnum i Alfabakka. Mjog fint, fin aftreying.
Laært a sunnudaginn og svo horft a video um kvoldid.
Skritid ad eiga svona rolega helgi en eg verd bara ad segja eins og er ad tad var bara algjor snilld!!

fimmtudagur, mars 11, 2004

Elsku Kristin Lorey min er byrjud ad blogga...tekk it out...

By the way, var ad skoda stundatofluna mina og fatta ad eg byrja i profum eftir 3 vikur!!!! Eg er ekki byrjud ad lesa i einu fagi, buin med 1/3 i tveimur fogum og a ekki einu sinni bokina i fjorda faginu...o my god...kill me, kill me now...

þriðjudagur, mars 09, 2004

Mér lýst bara nokkuð vel á þessa niðurstöðu!!

Gangsta Bitch!
You're Gangsta Bitch Barbie. You're tough and you
like it rough, and of course you like to pop a
cap in any wiggers ass.


If You Were A Barbie, Which Messed Up Version Would You Be?
brought to you by Quizilla

PLACEBO a Islandi 7. juni...lif mitt er fullkomnad!!!!!

mánudagur, mars 08, 2004

Ætla hér með að þakka Ólöfu formlega fyrir að laga fyrir mig shout outið mitt.
Elskurnar mínar, núna er eins gott að þið verðið dugleg að commenta á mig...þá verð ég í staðinn líka duglegri að blogga...

Það styttist heldur betur í að Svala Kristín mín verði 1. árs. Ó my god...við erum að tala um að það er að verða komi eitt ár síðan að litla dýrið mitt fæddist. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt, mér finnst eins og það sé ekki nema 2-3 mánuðir síðan að ég var að svara í símann minn í tíma og mér var tilkynnt að ég væri búin að eignast litla frænku...tíminn líður svo hratt!! Hins vegar þýðir þetta að ég fæ kökur og heita rétti á laugardaginn...jei :-)

Ég er búin að vera mjög virk í bíói undanfarið. Búin að sjá á síðustu vikum: Big fish, Last samurai, Gothica, Lost in translation, og væmna mynd þarna með Jack Nicholson, ég man ekki hvað hún heitir. Allt mjög fínar myndir en ég verð samt að segja að Lost in translation stendur eiginelga uppúr. Mögnuð mynd...mæli eindregið með henni.

Ég er í dead boring umræðutíma núna...ég á að vera að fylgjast með...EIMITT að ég nenni því...

Þetta er nú meira ruglið, natríum og kalíum alveg að fara með mig og nýrun mín...

Fín helgi bara, róleg og stemmari bara. Fór í mat til tengdapabba á Rauðalæk á laugardagskvöldið og átti gott kvöld þar, þar sem ég endaði með því að spila Trivial með sveitastelpum sem ég hafði aldrei séð áður eftir að ég missti áhugan á að tala um bíla við Jónas og Sigga frænda hans. Var samt mjög fínt bara.

þriðjudagur, mars 02, 2004

Fór í bestu vísindaferð sem ég hef farið í hingað til á föstudaginn. Leiðinn lá til Pharmanor þar sem tekið var á móti okkur með bjór og látum. Góður fyrirlestur, kannski helst til langur, enda held ég að flest allir hafi verið búnir að skella sér að minnsta kosti einu sinni á klóið á meðan. En síðan tók við þessi geðveika veisla, við erum að tala um að það var kokkur sem hafði eldað alls konar smárétti, heita og kalda, og nóg af rauðu, hvítu og bjór til þess að skola þessu niður með.
Rútan fór með okkur á Pravda þar sem ég skellti niður nokkrum köldum sem voru á ágætis tilboði.
Kvöldið endaði svo á Hverfis, surprise surprise, þar sem ég dansi af mér fæturnar. Alveg snildlar kvöld, mikið af fullum 1. árs nemum, hihi, og 2. árs nemarnir stóðu vel í þeim eins og okkur einum er lagið!

Afmæli hjá Inga Hrafn á laugardaginn, mjög gaman, var samt bara edrú og var öll í skutlinu.

Mataboð hjá tengdó á sunnudagskvöldið, held að ég hafi sloppið frá því bara með prýði...að minnsta kosti skemmti ég mér alveg kostulega.

Ég er alveg dottin í það að mæta í ræktina kl. 6:30 fyrir skóla, það er bara eiginlega algjör snilld. Sef svo sem alltaf í tímum á morgnanna en ég geri það hvort eð er alltaf!

Okey, ég er bara búin að sjá 8% af heiminum...get nú ekki sagt að það sé mjög mikið...



create your own visited country map
or write about it on the open travel guide